Íslenskur vefur um ljósmyndun

Tilgangurinn með þessum nýja vef er að fjalla um ljósmyndun frá ýmsum hliðum. Það er talsvert efni um ljósmyndun á Íslandi til, en langmest af því er á ensku og snýr að erlendum ferðamönnum sem vilja komast hingað til þess að taka epískar ljósmyndir. Það er allt góðra gjalda vert, en mig langar til þess að búa til og miðla efni um fleiri hliðar þessarar listgreinar á Íslandi:

  • portrettmyndatökur
  • listræna ljósmyndun
  • brúðkaupsmyndatökur
  • ljósmyndasýningar

Með tímanum verður  vonandi til safn skemmtilegra viðtala og umfjallana um þessar ólíku tegundir ljósmyndunar, viðtöl við áhugavert fólk ásamt safni af fallegum myndum. Með tímanum verður einnig boðið upp á stutta leiðbeiningar fyrir þá sem eru að fóta sig í ljósmyndun.

 

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: