Íslenskur vefur um ljósmyndun

Tilgangurinn með þessum nýja vef er að fjalla um ljósmyndun frá ýmsum hliðum. Það er talsvert efni um ljósmyndun á Íslandi til, en langmest af því er á ensku og snýr að erlendum ferðamönnum sem vilja komast hingað til þess að taka epískar ljósmyndir. Það er allt góðra gjalda vert, en mig langar til þessHalda áfram að lesa „Íslenskur vefur um ljósmyndun“