Enn af eldgosi

Eftir þrjár fyrstu ferðirnar að eldgosinu á Fagradalsfjalli hefur orðið til dágott safn af myndum. Það eru einstök forréttindi að geta myndað eldgos sem er í innan við 2 klst fjarlægð frá heimili manns. Mótívin virðast endalaus, birtuskilyrðin eru aldrei eins og gosið sjálft er síbreytilegt. Hér er úrval af þeim myndum sem ég hefHalda áfram að lesa „Enn af eldgosi“