Eins og þúsundir annarra Íslendinga gekk ég upp að gosstöðvunum í Geldingadal í Fagradalsfjalli síðastliðinn sunnudag. Þetta var stórbrotið sjónarspil sem ég mun seint gleyma. Hér er syrpa af myndum sem ég tók á svæðinu. Smelltu á myndirnar til að sjá þær stærri. Vinsamlegast ekki nota myndirnar annars staðar nema fá leyfi. Ég skrifaði líkaHalda áfram að lesa „Eldgos í Geldingadal“