Fyrir nokkru fékk ég þá skemmtilegu áskorun að skila inn nokkrum uppskriftum í Vikublaðið sem gefið er út á Akureyri. Ég ákvað að hafa þríréttaða veislumáltíð sem allir á heimilinu gætu notið, hvort sem þeir borða kjöt eða ekki. Ekki síðra var að mynda herlegheitin, sem ég gerði með einföldu hringljósi, beint fyrir ofan matinnHalda áfram að lesa „Grænmetisborgari frá grunni“