Myndir ársins 2020

Ég ákvað að líta aðeins yfir árið 2020 og velja nokkrar af minnistæðustu myndum ársins. Það þarf ekkert að fjölyrða um það hversu furðulegt árið var en í heildina get ég verið mjög sáttur við það hvernig ljósmyndunin mín þróaðist á árinu. Ég óska öllum þeim sem lesa þetta gæfu og heilbrigðis á nýju ári.Halda áfram að lesa „Myndir ársins 2020“

Grænmetisborgari frá grunni

Fyrir nokkru fékk ég þá skemmtilegu áskorun að skila inn nokkrum uppskriftum í Vikublaðið sem gefið er út á Akureyri. Ég ákvað að hafa þríréttaða veislumáltíð sem allir á heimilinu gætu notið, hvort sem þeir borða kjöt eða ekki. Ekki síðra var að mynda herlegheitin, sem ég gerði með einföldu hringljósi, beint fyrir ofan matinnHalda áfram að lesa „Grænmetisborgari frá grunni“

Upplýsingasamfélagið

Í kvöld var pælt í lýsingu fyrir uppstilltar myndir. Uppstillingar, bakgrunnar og þetta helsta. Fyrir valinu varð einföld rauðvínsflaska, sem var hendi næst þegar ég byrjaði. En eftir því sem leið á fór ég að líta svolítið í kringum mig í stúdíóinu að einföldum hlutum sem gætu fengið nýja merkingu í nýju samhengi. Fyrstar urðuHalda áfram að lesa „Upplýsingasamfélagið“