Myndir ársins 2020

Ég ákvað að líta aðeins yfir árið 2020 og velja nokkrar af minnistæðustu myndum ársins. Það þarf ekkert að fjölyrða um það hversu furðulegt árið var en í heildina get ég verið mjög sáttur við það hvernig ljósmyndunin mín þróaðist á árinu. Ég óska öllum þeim sem lesa þetta gæfu og heilbrigðis á nýju ári.Halda áfram að lesa „Myndir ársins 2020“

Portrettmyndatökur

Ég hef ástríðu fyrir góðum portrettmyndum. Undanfarna mánuði hef ég fengið þó nokkra karla til mín í myndatökur og það er eins og úr því sé að verða smá sería. Það stóð svo sem ekki til upphaflega, en eftir því sem fleiri karlar á besta aldri hafa komið til mín, hef ég fundið hvað þaðHalda áfram að lesa „Portrettmyndatökur“