Ég ákvað að líta aðeins yfir árið 2020 og velja nokkrar af minnistæðustu myndum ársins. Það þarf ekkert að fjölyrða um það hversu furðulegt árið var en í heildina get ég verið mjög sáttur við það hvernig ljósmyndunin mín þróaðist á árinu.

















Ég óska öllum þeim sem lesa þetta gæfu og heilbrigðis á nýju ári. 2020 var að mörgu leyti ágætt en ég vona svo sannarlega að 2021 verði að einhverju leyti án samkomutakmarkana og að við getum fellt grímurnar fljótlega á nýju ári.