Grótta og Hvaleyrin

Þegar sólin sest þessar fyrstu vikur eftir jafndægur á vori verður oft fallegt og skemmtilegt sjónarspil í fjörunni fljótlega eftir kvöldmat og alger snilld að skjótast út og mynda svolítið áður en maður fer í háttinn. Það er góð hugleiðsla og æfing í núvitund. Ég skrapp í Gróttu í gærkvöldi með nokkrum félögum úr FókusHalda áfram að lesa „Grótta og Hvaleyrin“