Það örlar á faraldursþreytu í manni og þá er mikilvægt að átta sig á því hvað maður getur gert til þess að létta lundina, hvað er hægt innan sóttvarnatakmarkana og svo framvegis.
Ætli andlitsgrímur verði ekki eitt af því sem stendur upp úr hjá okkur þegar þessum faraldri lýkur. Eins konar einkennisfatnaður Covid-19.


Þessar myndir minna okkur á veruleikann þetta árið. Forðast mannamót, halda sig sem mest heima, þvo og spritta hendur o.s.frv.
En til þess að minna okkur nú á að þetta er tímabundið ástand og að lífið mun á endanum komast í skorður sem við þekkjum betur ákváðum við að minna okkar á það með þessari seríu:
