Í þessum hlaðvarpsþætti heyrum við í Bettinu Vass, ungverskri konu sem hefur búið á Íslandi í sex og hálft ár. Hún elskar að mynda fólk og á í erfiðu sambandi við samfélagsmiðla, eins og kannski fleiri ljósmyndarar. Saga hennar er áhugaverð og ástríðan fyrir ljósmyndun skín í gegn í þessu spjalli sem við áttum áHalda áfram að lesa „Allir eru fallegir“
Category Archives: Hlaðvarp
Hvernig á að mynda norðurljósin
Í þessum fyrsta hlaðvarpsþætti er spjallað um norðurljósin og hvernig við myndum þau. Hér færðu grunnupplýsingar um þau tækniatriði sem þarf að hafa í huga ef þig langar að ná fallegum norðurljósamyndum. Þú getur hlustað á þáttinn í spilaranum hér að ofan og hér fyrir neðan er svo samantekt á helstu leiðbeiningum sem fram komuHalda áfram að lesa „Hvernig á að mynda norðurljósin“