Það er stórt skref fyrir alla ljósmyndara þegar þeir fara að leika sér með staðsetningu ljósgjafa. Í þessu myndbandi er farið yfir alger grunnatriði svokallaðrar Rembrandt lýsingar sem hefur notið töluverðra vinsælda meðal ljósmyndara. Þrjú lykilatriði Rembrandt lýsingar Staðsetningin á aðalljósinu er u.þ.b. 45 – 45. Það er að segja 45° til hliðar og 45° ofanHalda áfram að lesa „Rembrandt lýsing“
Category Archives: Fróðleikur og fræðsla
Hvernig á að mynda norðurljósin
Í þessum fyrsta hlaðvarpsþætti er spjallað um norðurljósin og hvernig við myndum þau. Hér færðu grunnupplýsingar um þau tækniatriði sem þarf að hafa í huga ef þig langar að ná fallegum norðurljósamyndum. Þú getur hlustað á þáttinn í spilaranum hér að ofan og hér fyrir neðan er svo samantekt á helstu leiðbeiningum sem fram komuHalda áfram að lesa „Hvernig á að mynda norðurljósin“