Rembrandt lýsing

Mynd af málverki eftir Rembrandt sem sýnir lýsinguna

Það er stórt skref fyrir alla ljósmyndara þegar þeir fara að leika sér með staðsetningu ljósgjafa. Í þessu myndbandi er farið yfir alger grunnatriði svokallaðrar Rembrandt lýsingar sem hefur notið töluverðra vinsælda meðal ljósmyndara.

Þrjú lykilatriði Rembrandt lýsingar

  • Staðsetningin á aðalljósinu er u.þ.b. 45 – 45. Það er að segja 45° til hliðar og 45° ofan við viðfangsefnið.
  • Aðalljósið býr til þríhyrnt svæði undir auganu í skuggasvæðinu, en má ekki varpa af skugganum af nefinu yfir varirnar.
  • Reflectorinn opnar skuggasvæðin og það ræður því hversu dramatísk myndin verður.

Þessi lýsingaraðferð er skemmtileg leið til þess að byrja að leika sér með ljós og skugga, sem eru og verða mikilvægir þættir í listrænni ljósmyndun.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s