Myndband og plötucover

Í vikunni var frumsýnt tónlistarmyndband eftir mig og vini mína í hljómsveitinni Tvö dónaleg haust við lagið Ég er til sem er á plötu sem kemur út núna í loka mánaðar: Myndbandið var annars vegar skotið í stúdíóinu þar sem eitt ljós með stóru octoboxi og griddi lýsti upp þessa stórkostlegu miðaldra karlmannskroppa. Hins vegarHalda áfram að lesa „Myndband og plötucover“

Hverasvæði í nærmynd

Síðastliðinn laugardag greip mig ljósmyndaóþreyja. Ég hef lítið myndað landslag í sumar og langaði að bæta úr því. Eins eins og stundum er, þá var tíminn takmarkaður og það sem verra var, birtan var langt frá þeim landslagsmyndastíl sem ég aðhallast. En, það var samt engin ástæða til þess að hanga bara heima. Eins ogHalda áfram að lesa „Hverasvæði í nærmynd“

Lifandi tónlistarmyndband

Mér finnst gaman að hlusta á tónlist, elska að spila tónlist og núna undanfarið hefur mér þótt einstaklega gaman að spreyta mig á að taka upp lifandi tónlistarflutning. Í myndbandinu hér fyrir neðan er þessu öllu blandað saman. Hljómsveitin Friðrik og félagar fékk það verkefni að búa til stutta tónlistarkveðju til fólks sem ekki komstHalda áfram að lesa „Lifandi tónlistarmyndband“

Landslag og skíði

Fyrir rúmum tveimur vikum skrapp ég einn seinnipart í skíðagöngu út frá Litlu-Kaffistofunni á Hellisheiði. Þar sem birtan var ákaflega falleg ákvað ég að kippa myndavélinni með og sjá hvort ég gæti fangað nokkrar fallegar myndir. Birtan var býsna hörð í upphafi ferðar og sólin skein glatt. Frostið var um -8°, en nánast logn. EftirHalda áfram að lesa „Landslag og skíði“