Skundað um skjálftasvæði

Jarðskjálftinn í síðustu viku minnti okkur hérna á höfuðborgarsvæðinu á hvað við búum í mikilli nálægð við öflin í náttúrunni. Reykjanesið er eldbrunnið á alla kanta, endalaus hraun, öflug háhitasvæði og jarðmyndanir af ýmsum stærðum og gerðum. Í dag ákvað ég að gera mér ferð á svæði í nágrenni upptaka skjálftans, nánar tiltekið við Sog.Halda áfram að lesa „Skundað um skjálftasvæði“

Tiltekt í samkomubanni

Ég er heppinn. Hef ekki veikst og mjög fáir þeirra sem ég þekki hafa veikst, og fólkið í viðkvæmasta hópnum í kringum mig er öruggt og hverfandi líkur á að það veikist. En, eins og svo ótal margir aðrir ljósmyndarar hef ég lent í því að myndatökur hafi verið afbókaðar, viðburðum sem ég átti aðHalda áfram að lesa „Tiltekt í samkomubanni“