Jarðskjálftinn í síðustu viku minnti okkur hérna á höfuðborgarsvæðinu á hvað við búum í mikilli nálægð við öflin í náttúrunni. Reykjanesið er eldbrunnið á alla kanta, endalaus hraun, öflug háhitasvæði og jarðmyndanir af ýmsum stærðum og gerðum. Í dag ákvað ég að gera mér ferð á svæði í nágrenni upptaka skjálftans, nánar tiltekið við Sog.Halda áfram að lesa „Skundað um skjálftasvæði“
Tag Archives: ljósmyndun
Rölt við Vífilsstaðavatn
Í gærkvöldi fór ég ásamt nokkrum félögum úr Fókus, félagi áhugaljósmyndara, að Vífillstaðavatni. Þar er mikið fuglalíf og það var gaman að sjá flórgoðana. Þó svo að ég sé ákaflega ánægður með 70-200 linsuna mína verður að segja að hún er ekki alveg nógu löng í svona fuglaljósmyndun. Þannig að ég ákvað að snúa mérHalda áfram að lesa „Rölt við Vífilsstaðavatn“
Loftskeytamenn í hljóðveri
Á sunnudaginn tók ég að mér að mynda upptökur hjá hljómsveitinni Loftskeytamenn, sem fram fóru í Sundlauginni í Mosfellsbæ. Loftskeytamenn hafa sérhæft sig í íslenskri dægurtónlist frá sjötta og sjöunda áratugnum og semja að auki lög í þeim stíl. Uppábúnir og vel greiddir hljóðfæraleikarar í fallegu stúdíói þar sem allir gluggar eru ofarlega á veggjumHalda áfram að lesa „Loftskeytamenn í hljóðveri“
Tiltekt í samkomubanni
Ég er heppinn. Hef ekki veikst og mjög fáir þeirra sem ég þekki hafa veikst, og fólkið í viðkvæmasta hópnum í kringum mig er öruggt og hverfandi líkur á að það veikist. En, eins og svo ótal margir aðrir ljósmyndarar hef ég lent í því að myndatökur hafi verið afbókaðar, viðburðum sem ég átti aðHalda áfram að lesa „Tiltekt í samkomubanni“