Loftskeytamenn í hljóðveri

Á sunnudaginn tók ég að mér að mynda upptökur hjá hljómsveitinni Loftskeytamenn, sem fram fóru í Sundlauginni í Mosfellsbæ. Loftskeytamenn hafa sérhæft sig í íslenskri dægurtónlist frá sjötta og sjöunda áratugnum og semja að auki lög í þeim stíl. Uppábúnir og vel greiddir hljóðfæraleikarar í fallegu stúdíói þar sem allir gluggar eru ofarlega á veggjumHalda áfram að lesa „Loftskeytamenn í hljóðveri“

Canon hátíð í Hörpu

Í dag fór fram í annað sinn svokölluð Canon hátíð í Hörpu á vegum Origo. Sem Canon notandi til langs tíma skráði ég mig til leiks. Dagskrá hátíðarinnar var sambland af vörusýningu, fyrirlestrum og spjalli við þá sem maður kannast við úr ljósmyndaheiminum. Þarna voru samankomin u.þ.b. 250 manns og kátt í Hörpunni. Canon EOSHalda áfram að lesa „Canon hátíð í Hörpu“