Loftskeytamenn í hljóðveri

Á sunnudaginn tók ég að mér að mynda upptökur hjá hljómsveitinni Loftskeytamenn, sem fram fóru í Sundlauginni í Mosfellsbæ. Loftskeytamenn hafa sérhæft sig í íslenskri dægurtónlist frá sjötta og sjöunda áratugnum og semja að auki lög í þeim stíl. Uppábúnir og vel greiddir hljóðfæraleikarar í fallegu stúdíói þar sem allir gluggar eru ofarlega á veggjumHalda áfram að lesa „Loftskeytamenn í hljóðveri“