Allir eru fallegir

Í þessum hlaðvarpsþætti heyrum við í Bettinu Vass, ungverskri konu sem hefur búið á Íslandi í sex og hálft ár. Hún elskar að mynda fólk og á í erfiðu sambandi við samfélagsmiðla, eins og kannski fleiri ljósmyndarar. Saga hennar er áhugaverð og ástríðan fyrir ljósmyndun skín í gegn í þessu spjalli sem við áttum áHalda áfram að lesa „Allir eru fallegir“

Rembrandt lýsing

Það er stórt skref fyrir alla ljósmyndara þegar þeir fara að leika sér með staðsetningu ljósgjafa. Í þessu myndbandi er farið yfir alger grunnatriði svokallaðrar Rembrandt lýsingar sem hefur notið töluverðra vinsælda meðal ljósmyndara. Þrjú lykilatriði Rembrandt lýsingar Staðsetningin á aðalljósinu er u.þ.b. 45 – 45. Það er að segja 45° til hliðar og 45° ofanHalda áfram að lesa „Rembrandt lýsing“