Lundinn

Lundabúðir, lundadúkkur, lundaskeiðar og lundabolir. Hægt og rólega hefur lundinn orðið að einkennisdýri fyrir Ísland í hugum margra ferðamanna. Í hugum Íslendinga hefur hann kannski frekar orðið að tákni fyrir ferðaþjónustuna, stundum í hálfgerðum skammartón. En hvað sem því líður þá lundinn sennilega sá villti fugl sem hægt er að komast í hvað mest návígiHalda áfram að lesa „Lundinn“

Canon hátíð í Hörpu

Í dag fór fram í annað sinn svokölluð Canon hátíð í Hörpu á vegum Origo. Sem Canon notandi til langs tíma skráði ég mig til leiks. Dagskrá hátíðarinnar var sambland af vörusýningu, fyrirlestrum og spjalli við þá sem maður kannast við úr ljósmyndaheiminum. Þarna voru samankomin u.þ.b. 250 manns og kátt í Hörpunni. Canon EOSHalda áfram að lesa „Canon hátíð í Hörpu“

Allir eru fallegir

Í þessum hlaðvarpsþætti heyrum við í Bettinu Vass, ungverskri konu sem hefur búið á Íslandi í sex og hálft ár. Hún elskar að mynda fólk og á í erfiðu sambandi við samfélagsmiðla, eins og kannski fleiri ljósmyndarar. Saga hennar er áhugaverð og ástríðan fyrir ljósmyndun skín í gegn í þessu spjalli sem við áttum áHalda áfram að lesa „Allir eru fallegir“

Hver elskar ekki góða klisju?

Undanfarin ár hefur ljósmyndaferðamönnum fjölgað gríðarlega á Íslandi. Þekktir ljósmyndarar og youtube stjörnur í ljómyndageiranum halda workshop hér allt árið um kring og á allra þekktustu áningastöðunum getur hreinlega verið snúið að koma sér fyrir með þrífót og fá „hreint“ skot, þar sem enginn er í mynd. Það er reynsla mín að flestir þessara gestaHalda áfram að lesa „Hver elskar ekki góða klisju?“