Öxarárfoss í sólsetri

Landslagsmyndir snúast um birtu Að mynda landslag snýst um birtuna sem við fáum og hvernig okkur tekst svo að nýta hana. Þótt við værum stödd á fallegasta stað veraldar yrði alltaf erfitt að gera honum skil ef ljósið er ekki fallegt. Þessi mynd af Öxarárfossi er dæmi um það. Þegar allt virðist ónýtt… Ég varHalda áfram að lesa „Öxarárfoss í sólsetri“

Rembrandt lýsing

Það er stórt skref fyrir alla ljósmyndara þegar þeir fara að leika sér með staðsetningu ljósgjafa. Í þessu myndbandi er farið yfir alger grunnatriði svokallaðrar Rembrandt lýsingar sem hefur notið töluverðra vinsælda meðal ljósmyndara. Þrjú lykilatriði Rembrandt lýsingar Staðsetningin á aðalljósinu er u.þ.b. 45 – 45. Það er að segja 45° til hliðar og 45° ofanHalda áfram að lesa „Rembrandt lýsing“

Kynningarmyndband fyrir skóla

Það getur verið spennandi og skemmtileg áskorun á tímum persónuverndar að búa til myndband sem á að lýsa skólabrag og skólaanda en mega ekki sýna nemendur. Ég tók að mér að búa til slíkt myndband fyrir Hagaskóla og ákvað að fara þá leið að mynda að mestu leyti „hluta fyrir heild“ og einbeita mér aðHalda áfram að lesa „Kynningarmyndband fyrir skóla“

Tónlistarmyndband

Á blautu og köldu haustkvöldi núna í september kíkti ég í heimsókn til Begga Dan, bróður míns og myndaði fyrir hann lagið Fyrirgefðu.  Búnaður Canon 6D með 50mm linsu á ljósopi 1.8, og ég handstillti fókusinn Canon 60D með 18-105mm linsu á þrífæti. Zoom H5 upptökutæki Behrninger C1 hljóðnemi fyrir söng. Shure SM87A hljóðnemi fyrirHalda áfram að lesa „Tónlistarmyndband“