Portrettmyndatökur

Ég hef ástríðu fyrir góðum portrettmyndum. Undanfarna mánuði hef ég fengið þó nokkra karla til mín í myndatökur og það er eins og úr því sé að verða smá sería. Það stóð svo sem ekki til upphaflega, en eftir því sem fleiri karlar á besta aldri hafa komið til mín, hef ég fundið hvað þaðHalda áfram að lesa „Portrettmyndatökur“

Lifandi tónlistarmyndband

Mér finnst gaman að hlusta á tónlist, elska að spila tónlist og núna undanfarið hefur mér þótt einstaklega gaman að spreyta mig á að taka upp lifandi tónlistarflutning. Í myndbandinu hér fyrir neðan er þessu öllu blandað saman. Hljómsveitin Friðrik og félagar fékk það verkefni að búa til stutta tónlistarkveðju til fólks sem ekki komstHalda áfram að lesa „Lifandi tónlistarmyndband“

Tiltekt í samkomubanni

Ég er heppinn. Hef ekki veikst og mjög fáir þeirra sem ég þekki hafa veikst, og fólkið í viðkvæmasta hópnum í kringum mig er öruggt og hverfandi líkur á að það veikist. En, eins og svo ótal margir aðrir ljósmyndarar hef ég lent í því að myndatökur hafi verið afbókaðar, viðburðum sem ég átti aðHalda áfram að lesa „Tiltekt í samkomubanni“

Landslag og skíði

Fyrir rúmum tveimur vikum skrapp ég einn seinnipart í skíðagöngu út frá Litlu-Kaffistofunni á Hellisheiði. Þar sem birtan var ákaflega falleg ákvað ég að kippa myndavélinni með og sjá hvort ég gæti fangað nokkrar fallegar myndir. Birtan var býsna hörð í upphafi ferðar og sólin skein glatt. Frostið var um -8°, en nánast logn. EftirHalda áfram að lesa „Landslag og skíði“