Skundað um skjálftasvæði

Jarðskjálftinn í síðustu viku minnti okkur hérna á höfuðborgarsvæðinu á hvað við búum í mikilli nálægð við öflin í náttúrunni. Reykjanesið er eldbrunnið á alla kanta, endalaus hraun, öflug háhitasvæði og jarðmyndanir af ýmsum stærðum og gerðum. Í dag ákvað ég að gera mér ferð á svæði í nágrenni upptaka skjálftans, nánar tiltekið við Sog.Halda áfram að lesa „Skundað um skjálftasvæði“

Bak við grímuna

Það örlar á faraldursþreytu í manni og þá er mikilvægt að átta sig á því hvað maður getur gert til þess að létta lundina, hvað er hægt innan sóttvarnatakmarkana og svo framvegis. Ætli andlitsgrímur verði ekki eitt af því sem stendur upp úr hjá okkur þegar þessum faraldri lýkur. Eins konar einkennisfatnaður Covid-19. Þessar myndirHalda áfram að lesa „Bak við grímuna“

Haustlitir og háhitasvæði

Þetta hefur verið skrítið ár og því miður hefur það bitnað svolítið á ljósmynduninni hjá mér. Það hefur verið minna að gera í portrettmyndatökum, fermingarmyndatökum og brúðkaupum en undanfarin ár og ég hef ekkert gædað erlenda ljósmyndara á þessu ári. Þegar svona ládeyða skellur á þarf stundum að sparka í rassinn á sjálfum sér ogHalda áfram að lesa „Haustlitir og háhitasvæði“

Myndband og plötucover

Í vikunni var frumsýnt tónlistarmyndband eftir mig og vini mína í hljómsveitinni Tvö dónaleg haust við lagið Ég er til sem er á plötu sem kemur út núna í loka mánaðar: Myndbandið var annars vegar skotið í stúdíóinu þar sem eitt ljós með stóru octoboxi og griddi lýsti upp þessa stórkostlegu miðaldra karlmannskroppa. Hins vegarHalda áfram að lesa „Myndband og plötucover“